News

ÍBV og Haukar eigast við í öðrum leik liðanna í 6-liða úrslitum Íslandsmóts kvenna í handbolta í Vestmannaeyjum klukkan 16.
Pútín lýsti óvænt yfir tveggja daga vopna­hléi í dag víg­lín­um í Úkraínu í til­efni páska. Selenskí er ekki að kaupa þetta. ...
Ísak Andri Sigurgeirsson átti glæsilegan leik er Nörrköping sigraði Halmstad, 3:0, á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í ...
Aston Villa og Newcastle eigast við í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Villa Park í Birmingham klukkan 16.30.
Markvörðurinn ungi Fanney Inga Birkisdóttir lék sinn fyrsta deildarleik sem atvinnumaður er hún stóð á milli stanganna hjá ...
ÍBV og Haukar eigast við í öðrum leik liðanna í 6-liða úrslitum Íslandsmóts kvenna í handbolta í Vestmannaeyjum klukkan 16.
Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool á Englandi, segir ekkert til í þeim sögusögnum að framherjinn Darwin Núnez hafi ekki ...
Lögreglan á Húsavík hafði afskipti af einstaklingi vegna gruns um fíkniefnamisferli í gær, föstudaginn langa.  Í ...
Cecilía Rán Rúnarsdóttir átti stórleik er Inter sigraði Ítalíumeistara Roma, 3:0, á heimavelli í ítölsku A-deildinni í ...
Íslendingar sem hafa verið strandaglóp­ar í Bar­sel­óna síðan í gærkvöldi munu að óbreyttu komast heim í kvöld þar sem Play ...
Heung-Min Son, fyrirliði enska knattspyrnuliðsins Tottenham, er að glíma við meiðsli. Missti hann af leik liðsins við ...
Mikið hefur blossað upp af veikindum á höfuðborgarsvæðinu í vetur. Margrét Héðinsdóttir, hjúkrunarfræðingur á ...