News

Brynjar Hafþórsson hefur verið ráðinn sem nýr framkvæmdastjóri Útilífs. Hann gegndi áður stöðu framkvæmdastjóra ...
Vextir verða líklegast ekki lækkaðir frekar á árinu. Vaxta­muna­við­skipti er­lendra fjár­festa með ís­lensk verðbréf gætu ...
Álverið í Straumsvík hagnaðist um 8,6 milljónir dala í fyrra, eða sem nemur um 1,2 milljörðum króna, en tap var af rekstrinum ...
Það kemur hröfnunum spánskt fyrir sjónir að bankaráðsmaður í Seðlabankanum setji þrýsting á lífeyrissjóði um að fylgja sér að málum.
Meirihluti landsmanna virðist hlynntur því að fleiri atvinnugreinar en sjávarútvegur greiði auðlindagjöld samkvæmt könnun ...
Ríkið tók yfir íbúðarhúsnæði í Grindavík fyrir tæplega 70,6 milljarða króna á síðasta ári samkvæmt ríkisreikningi. Umrætt ...
Fjölskyldufyrirtækið Skólamatur velti 3,2 milljörðum króna í fyrra og hagnaður ársins nam 155 milljónum. Velta félagsins ...
Rekstrartekjur námu 5,8 milljörðum og jukust um 8,9% milli ára. Borgarverk hagnaðist um 275 milljónir króna í fyrra, ...
Brynjar Hafþórsson tók nýlega við sem framkvæmdastjóri Útilífs en hann hefur alla ævi verið útivistarmaður í húð og hár. Hann ...
Eignarhaldsfélagið Hornsteinn, móðurfélag BM Vallár, Sementsverksmiðjunnar og Björgunar, hagnaðist um 829 milljónir króna á ...
„Viðbótarlífeyrissparnaður verði sjálfgefið val í öllum nýjum ráðningarsamningum, starfsfólk geti áfram afþakkað þátttöku en ...
„Þingmönnum er engin vorkunn að vinna örlitla yfirvinnu við þjóðþrifamál en það hlýtur að svíða að þurfa að hanga við ...